Komdu og skoðaðu himingeiminn

Sú reikistjarna sem er næst sólu heitir Merkúríus. Honum líður líkt og ykkur þegar þið standið við brennu: – heitt í framan og kalt á rassinum! 8 Merkúríus snýst um sjálfan sig á 59 dögum, en hann fer hringinn í kringum sólu á 88 dögum. Þetta er sýnt á eftirfarandi hátt: Sá er aldeilis að flýta sér! Líklega hafa gígarnir myndast við árekstur geimgrýtis og smástirna. Merkúríus er alsettur gígum. Þar eru líka klettabelti og forn hraun. Merkúríus er næstminnsta reikistjarnan. 59 dagar 88 dagar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=