Komdu og skoðaðu bílinn
6 Þegar langalangamma og langa langafi voru ung ferðuðust þau ýmist gangandi eða á hestbaki. Hestar þurfa vatn og hey til að komast leiðar sinnar. Bíllinn tók við hlutverki hestsins. Afl vélarinnar er mælt í hestöflum. Þeim mun öflugri sem vélin er því fljótari er bíllinn að ná ákveðnum hraða.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=