Komdu og skoðaðu bílinn
        
 24 Við getum líka gengið okkur til heilsubótar og hjólað. Þá notum við orku og styrkjum líkamann og förum betur með umhverfi okkar. Jæja, það er ekki eftir neinu að bíða. Drífum okkur út í kraftgöngu. Einn, tveir og þrír, setjum í fjórða gír! Maður sér svo margt skemmtilegt í göngutúr.
        
                     Made with FlippingBook 
            RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=