Komdu og skoðaðu bílinn

Ökumaðurinn þarf að sjá vel út um bílrúðurnar. Hann setur stefnuljósin á til að láta aðra vita hvort hann ætlar að beygja til hægri eða vinstri. Bremsuljósin kvikna þegar ökumaðurinn stígur á bremsurnar. Flautan er notuð til að ná athygli annarra í umferðinni. 18 Það þarf líka að hreinsa speglana vel og ljósin. Það er ekki amalegt að eiga svona duglegan krakka.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=