Komdu og skoðaðu bílinn

17 Við verðum að fara í ökuskóla, taka bílpróf og fá ökuskírteini til að mega aka bíl. Ökumaðurinn þarf að hafa margt í huga þegar hann er úti að aka. • Spenna beltið. • Horfa vel í kringum sig og líta í baksýnisspegilinn. • Virða hámarkshraða og umferðarreglur. • Stöðva á rauðu ljósi. • Ekki aka utan vega. • Víkja úr vegi fyrir slökkviliði, sjúkrabíl og lögreglu en umfram allt aka varlega. MINNISLISTI ÖKUMANNS

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=