Komdu og skoðaðu bílinn
15 blöndungur Eldsneytið knýr vélina áfram. Rafvél tengist vélinni og framleiðir rafmagn. Rafmagnið fer í rafgeyminn og við getum ræst bílinn, kveikt ljósin og hlustað á útvarpið. Í bílum og á mörgum reiðhjólum eru gírar. Gírarnir eru notaðir til að breyta hraðanum. Hjólreiðamenn nota háan gír þegar þeir fara niður brekku og þá fer hjólið hratt. Þegar hjólað er upp brekku er sett í lágan gír. Þá er léttara að hjóla. kveikjukerti sveifarás strokkar og bullur gírkassi drifskaft drif og öxull bensíndæla bensíngeymir bulla
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=