Könnum kortin 2 - rafbók
13 Nesti og nýir skór Fjölskyldurnar stoppa á fallegum útsýnisstað í Hrútafirði og borða nestið sitt þar í stað þess að fara á veitingastað. Skoðaðu myndina og ljúktu við verkefnið með því að gera hring um rétta átt. Vatnið er fyrir (norðan – sunnan – austan – vestan) skóginn. Veitingastaðurinn er fyrir (norðan – sunnan – austan – vestan) ána. Runnarnir eru fyrir (norðan – sunnan – austan – vestan) vatnið. Skógurinn er fyrir (norðan – sunnan – austan – vestan) veitingastaðinn. Nestislautin er fyrir (norðan – sunnan – austan – vestan) ána. Fjöllin eru fyrir (norðan – sunnan – austan – vestan) skóginn. veitingastaður fjöll vatn runnar skógur nestislaut á
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=