Könnum kortin 2 - rafbók

9 Sjóorrusta Inga og Aron spila sjóorrustuspil í bílnum á leiðinni norður. Nú skuluð þið spila sjóorrustu tvö og tvö. Settu þín skip inn í efra rúðunetið og reyndu að finna skip andstæðingsins á því neðra. Leikreglur Leikmenn skiptast á að „kasta sprengjum“ á báta andstæðingsins með því að nefna hnit og reyna að hitta kafbát. Hinn leikmaðurinn segir til um hvort sprengjan hittir eða ekki. Sá sem kastar merkir jafnóðum í neðra hnitakerfið hvar sprengjurnar lenda. Jafnframt merkja leikmenn í efra hnitakerfið þá punkta sem hinn leikmaðurinn kastar sprengjum á. Þegar búið er að hitta á alla hornpunkta báts er hann sokkinn. Sá vinnur sem er fyrri til að sökkva öllum bátum andstæðingsins. Hver voru hnit kafbátanna þinna? (___, ___), (___, ___), (___, ___) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 A B C D E F G H I J Flugmóðurskip Orrustuskip Flutningaskip Tundurspillir Kafbátur Þín skip Skip andstæðings Fyrst lestu á X-ásinn sem liggur lárétt og síðan lest þú á Y-ásinn sem liggur lóðrétt. X-ás X-ás Y-ás Y-ás 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 A B C D E F G H I J

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=