Komdu og skoðaðu himingeiminn

Þessi bók er í flokki sem ætlaður er nemendum í 1.–4. bekk. Yfirheiti þessa bókaflokks er Komdu og skoðaðu ... og við gerð efnisins var tekið mið af áherslum í námskrá í náttúrufræði og samfélagsgreinum. Námsefnið samanstendur af nemendabók og fjölbreyttu námsefni á vef með kennsluleiðbeiningum, leikjahugmyndum, verkefnum, sögum og fleiru. Komdu og skoðaðu himingeiminn er einkum ætluð 3.–4. bekk. Þar er fjallað um Jörðina, sólina, tunglið, reikistjörnur í sólkerfinu okkar og fleira. Sólrún Harðardóttir er höfundur efnisins. Rannveig Jónsdóttir teiknaði myndir. HIMINGEIMINN 40148

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=