Komdu og skoðaðu himingeiminn
Við vitum að Jörðin snýst í kringum sjálfa sig eins og skopparakringla. Það er svolítið erfitt að trúa því, enda finnum við enga hreyfingu. Sólin er kyrr á sínum stað þó að okkur sýnist að hún færist. Þegar hádegi er á Íslandi er nótt hinum megin á hnettinum. Einhvers staðar fyrir austan okkur er komið kvöld og fyrir vestan okkur er morgunn. 21 Ég ímynda mér að ég sé Jörðin. Það birtir bráðum í Baklandi mínu!
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=