Komdu og skoðaðu himingeiminn

Plútó er ekki lengur reikistjarna sólkerfis okkar. Árið 2006 var ákveðið að skilgreina Plútó sem dvergreikistjörnu. 15 Plútó er minni en tunglið okkar. Hann er úr ýmsum frosnum efnum. Það er mjög kalt á Plútó. Geislar sólarinnar ná ekki að ylja. Við Plútó er tungl. Það er aðeins helmingi minna en Plútó sjálfur. Tókuð þið eftir að braut Plútós er á skjön við brautir reikistjarnanna? 6 dagar 248 ár

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=