Komdu og skoðaðu himingeiminn
9 Venus þykir svo falleg að hún er stundum kölluð ástarstjarna! Venus er hjúpuð gulum skýjum. Skýin einangra og halda sólarhitanum inni. Á Venusi er því mjög heitt. Þetta er líkt því sem gerist í gróðurhúsi. Á yfirborðinu eru fjöll, gljúfur, gígar og sléttur. Venus snýst öfugt um sjálfa sig, miðað við hinar „skopparakringlurnar”. 243 dagar 225 dagar Venus er næsta reikistjarna í röðinni. Hún virðist mjög skær. Venus sést vel á morgnana eða á kvöldin. Hún er nánast jafnstór og Jörðin.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=