Komdu og skoðaðu fjöllin

5 Landið getur orðið eins og stór kaka úr mörgum lögum. Slík landkaka er kölluð háslétta. Jöklar geta myndast á hásléttunni. Þeir renna niður af henni og grafa í hana dali. Jöklarnir eru eins og jarðýtur sem ryðja jarðefnum í burtu. Vatn og vindar hjálpa líka til að sverfa landið og flytja efni í burtu. Þannig geta myndast dalir og á milli þeirra fjöll.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=