15 Áður fyrr voru sumir hræddir við öræfin. Þeir höfðu heyrt sögur um álfa, tröll og útilegumenn. Í sögunum búa útilegumenn oft í grösugum dölum og eiga stór bú. Útilegumenn voru til. Sambýlisfólkið Fjalla-Eyvindur og Halla eru frægust þeirra. Eyvindur var í Herðubreiðarlindum einn vetur. Hann bjó í hraungjótu, hafði ekki eld og lifði aðallega á hráu hrossakjöti og hvannarótum.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=