Mörg ár liðu þangað til fólk gat aftur farið að búa þar. Síðan heitir sveitin Öræfi og fjallið Öræfajökull. Sá sem fyrstur gekk á Öræfajökul, svo vitað sé, hét Sveinn Pálsson. Það var árið 1794. Sveinn skrifaði merkilega ritgerð um jökla og hvernig þeir hreyfast. Sveinn var læknir og hefur líklega haft nóg að gera. Þá voru lærðir læknar á öllu landinu bara fimm. Núna eru þeir fleiri en þúsund. 11
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=