Komdu og skoðaðu fjöllin

9 Sá sem finnur gamlan hlut í jörðinni skoðar öskulögin fyrir ofan og neðan hlutinn. Ef hluturinn er rétt fyrir neðan öskulagið frá árinu 1104 þá er hluturinn svolítið eldri en það. Enn stafar ógn frá Heklu. En nú nota vísindamenn jarðskjálftamæla til að fylgjast með hreyfingum í henni. Þegar Hekla gaus árið 2000 var það tilkynnt í útvarpinu áður en gosið sást. Vísindamenn gátu þetta með því að skoða gögn sem mælarnir senda þeim stöðugt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=