Kennsluleiðbeiningar og verkefni með frjálslestrarbókum í dönsku

FRJÁLSLESTUR 42 DANSKA DANSKA DANSKA DANSKA DANSKA DANSKA 40211 F R J Á L S L E S T U R KENNSLULEIÐBEININGAR Í þessum kennsluleiðbeiningum er farið yfir mikilvægi frjálslesturs. Með því að lesa og því meira sem lesið er, eykst máltilfinning og orðaforði. Nemendur eiga við lok grunnskóla að geta lesið sér til gagns, ánægju og þroska smásögur og skáldsögur ætlaðar ungu fólki og myndað sér skoðanir á efni þeirra (aðalnám- skrá grunnskóla 2013). Í kennsluleiðbeiningunum eru auk þess verkefni með frjálslestrarbókunum: Alarm, Scooter og Den nye lærer. Þær eru eftir danska höfunda og eru mismunandi að þyngd. Verkefnin eru aðallega hugsuð til þess að aðstoða nemendur við lesturinn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=