Kjalnesinga Saga

36 Ólöf segir: „Það mun föður mínum ekki líka vel.“ Búi segir: „Hann mun nú ekki verða spurður.“ Tók hann þá Ólöfu á handlegg sér og gekk leið sína. Fóru þau þar til er þau komu í helli Búa. Var Esja þar fyrir og heilsaði þeim. „Þykir mér þú, Búi, nú hafa unnið vel úr þínum málum, varið Ólöfu fyrir ónytjungum og flutt hana nú burt frá vandræðum þeirra. Skaltu, Ólöf mín, vera hér velkomin.“ ónytjungur er ræfill, vesalingur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=