Kæra dagbók 3
2 Kæra dagbók 3 2. Litla systir Kæra dagbók! Sólveig litla systir er byrjuð í leikskóla. Mamma og pabbi keyra hana áður en þau fara í vinnuna. Þau sækja hana til skiptis þegar þau eru búin í vinnunni. Við Símon löbbum alltaf í skólann. Það er mikið að gera hjá okkur á morgnana og ég þarf að passa að muna eftir öllu skóladótinu. Eftir skóla fer ég stundum á kóræfingu og Símon fer á skátafund á mánudögum. Annars er mikill snjór núna og ég vona að það verði ekki ófært. Í dag var bangsadagur í leikskólanum hjá Sólveigu. Hún mátti taka með sér eitt tuskudýr og tók auðvitað Tígra sem er uppáhaldsbangsinn hennar. Amma og afi ætla að koma í heimsókn í sumar. Við tölum saman á netinu og kennum afa íslensku. Hann er málfræðingur og langar svo mikið að læra íslenska málfræði. Þín Sonja skafa 9. barnabílstóll 10. kuldagalli 2. róla 6. bangsi 4. skófla 11. kuldastígvél 7. snjóþota 12. vetrardekk 3. leikskóli ófærð snjóþota/snjóbretti skófla/kústur keyra vinnuna: vinna sækja til skiptis = sitt hvorn daginn löbbum: labba kóræfingu = kór+æfing Hæ, hvenær komið þið? 21. maí. Hlökkum til að sjá ykkur. 5. skafl 1. sandkassi 8. kerra
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=