Kæra dagbók 3

30 Kæra dagbók 3 16. Kveðjuboð [email protected] Förum bráðum Hvenær á ég að koma? Um kl. sex á föstudag. tæpa: tæpur endurnýja um helgina = laugardagur og sunnudagur kveðjuboð= kveðja+boð Hæ Daníel! Nú förum við eftir tæpa viku. Sólveig er búin að fá vegabréf en við þurftum ekki að endurnýja okkar. Um helgina komu margir gestir í kveðjuboð til okkar. Afi og amma vilja að við búum í stóra húsinu þeirra þegar við komum út en þau ætla sjálf að flytja í litla íbúð fyrir eldri borgara rétt hjá. Þau segjast verða fegin að þurfa ekki að hugsa um garðinn og þrífa húsið. Pabbi fékk spennandi vinnu hjá Sameinuðu þjóðunum í a.m.k. eitt ár. Mamma ætlar að taka námskeið á netinu, af því hún ætlar bráðum í framhaldsnám. Ég mun sakna Íslands mjög mikið. Við afi ætlum að búa til nýja málfræðileiki. Við ætlum sko ekki að gleyma íslenskunni. Svo ætla ég örugglega að koma aftur seinna. Mundu að skrifa mér oft! Þinn vinur, Símon gestir vegabréf eldri borgarar veisla/boð 1. eldhús 7. hnífapör 8. glös 10. dúkur 11. rör 4. svunta 2. hrærivél 3. eldavél 6. diskar 9. blaðra 5. grill

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=