Kæra dagbók 3

27 Stjörnuskoðun Sólstöður Þann 21. júni eru sumarsólstöður. Þá er bjart allan sólarhringinn á Íslandi. Þann 21. desember eru vetrarsólstöður. Þá er myrkur stærstan hluta sólarhringsins. Skrifaðu orðin á réttan stað. 1. Merkúríus er ____________ sólinni. 5. _________________ Júpíter. 2. __________________ Venus. 6. ___________________ Satúrnus. 3. _________________ er Jörðin. 7. Úranus er ____________________ plánetan. 4. Á ____________________ kemur Mars. 8. Neptúnus er __________________ sólu. Finndu orð sem hafa svipaða merkingu í tölvubréfinu til Daníels. kunningjar _________________ sjónauki _______________ máni ____________________ bjartasta ___________________ faðir __________________ þjálfun ___________________ Skrifaðu rétt orð. Mamma og amma _______________ Diddu í búðinni í gær. Við ________________ skemmtilegan þátt í sjónvarpinu í fyrrakvöld. Símon _____________ fullt af stjörnum á himninum í gærkvöldi. Amma þarf að nota gleraugu. Hún _________ illa. Sólveig ____________ kisu labba yfir götuna í morgun. Afi og Símon __________________ margt spennandi í gær. Við __________________ oft stjörnur þegar dimmt er. l æ r ð u ! l æ r ð u ! í dag/núna/oft – nútíð ég sé við sjáum þú sérð þið sjáið hann/hún sér þeir/þær sjá áður/í gær/búið – þátíð ég sá við sáum þú sást þið sáuð hann/hún sá þeir/þær sáu næst næst svo kemur því næst eftir henni þá kemur síðan kemur næst síðasta lengst frá 83–88

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=