Kæra dagbók 3

24 Kæra dagbók 3 13. Pabbi á spítala Viltu koma með aðra bók? Já, erum á leiðinni. aumingja slæmur bakinu: bak þurfti: þurfa á hverjum degi = alla daga Kæra dagbók! Aumingja pabbi! Hann hefur lengi verið svo slæmur í bakinu en nú þurfti að skera hann upp. Við heimsækjum hann á hverjum degi á sjúkrahúsið. Vonandi batnar honum alveg. Hann þarf t.d. að geta haldið á Sólveigu sem er alltaf að stækka og þyngjast. Og pakka niður, ef við flytjum til ömmu og afa. Það kemur bráðum í ljós. Ég held að það gæti verið gaman að lækna fólk og hjúkra því. Mér hefur ekki dottið það í hug áður. Seinna fæ ég e.t.v. áhuga á einhverju allt öðru. Hvar sem við verðum í heiminum er ég alveg ákveðin í að fara í framhaldsskóla og taka stúdentspróf og það er líklega nóg til að byrja með. Bless í bili! Sonja að hjúkra hjúkrunarfræðingur að lækna / skera upp læknir að þjálfa sjúka sjúkraþjálfari að annast / aðstoða sjúkraliði 1. Sjúkrastofa 2. rúm 3. koddi 4. sæng 6. dýna vasi 11. bjalla 8. hækja 9. upplýsingar 10. setustofa 5. náttborð 7. hjólastóll

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=