Kæra dagbók 3

23 Merktu heimsálfurnar inn á kortið. Skrifaðu rétt orð. Í gær var 5 stiga hiti en í dag eru 8 stig. Það er ____________________ í dag en í gær. Í dag er 15 stiga hiti en á morgun er spáð 10 stiga hita. Það verður ___________________ á morgun en í dag. Í febrúar var meira frost en í mars. Mars var _____________ mánuður en febrúar. Í janúar var meðalhitinn 2 stig, í febrúar 4 stig, í mars 6 stig. Mars var kaldur en janúar var ________________. Veturinn á Íslandi er ______________. Veturinn á Grænlandi er ___________ en á Íslandi. Veturinn á Norður-heimskautinu er ___________________. Lönd og álfur Asía er stærsta heimsálfan og þar býr flest fólk. Næststærst er Afríka. Þá Norður-Ameríka og svo Suður-Ameríka. Ein heimsálfan heitir Suðurskautslandið en hún er þakin jökli. Evrópa er næstminnst og Eyjaálfa er minnst. norður – til norðurs vestur – til vesturs suður – til suðurs austur – til austurs karlkyn kvenkyn hvorugkyn (hann) (hún) (það) kaldur köld kalt kaldari kaldari kaldara kaldastur köldust kaldast karlkyn kvenkyn hvorugkyn (hann) (hún) (það) heitur heit heitt heitari heitari heitara heitastur heitust heitast l æ r ð u ! l æ r ð u ! 70–75

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=