Kæra dagbók 3
21 Gleðilega hátíð! Merkisdagar um jól og áramót Aðventa byrjar fjórða sunnudag fyrir jól. 26. desember : annar í jólum 23. desember : Þorláksmessa 31. desember : gamlársdagur 24. desember : aðfangadagur 1. janúar : nýársdagur 25. desember : jóladagur 6. janúar : þrettándinn (þrettándi dagur jóla) Lestu dagbókina aftur og skrifaðu réttan dag. Við fórum öll á brennu. __________________________________________ Við fórum í mat til Diddu. _________________________________________ Við tókum öll upp fallegar jólagjafir. _________________________________ Ég fór á gönguskíði með mömmu. _________________________________ Kórinn söng niðri í bæ. ___________________________________________ Símon og ég fórum í bíó. _________________________________________ Þennan dag er álfagleði í skólanum. ________________________________ Giskaðu á hvað er í jólapökkunum! Skrifaðu rétt númer við pakkana. 1. Þar eru sögur og ævintýri. 2. Bundið um hálsinn utan yfir skyrtukragann. 3. Til þess að geta séð hvað klukkan er. 4. Til að klæðast og verða ekki kalt. Sammála – ósammála? Hverjum ertu sammála? Ég er sammála ____________________ Hverjum ertu ósammála? Ég er ósammála __________________ Veit ekki, borða ekki kjöt. Ég hef aldrei smakkað hangikjöt. Jólasveinar Íslensku jólasveinarnir eru 13 talsins. Flest íslensk börn setja skóinn sinn í gluggann 13 dögum fyrir jól og vonast til að fá eitthvað skemmtilegt í hann. Alveg ágætt! Gott! Mjög gott! Sæmilegt! Ekkert sérstakt! Hvernig fannst ykkur hangikjötið? aðventukrans 63–69
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=