Kæra dagbók 3

18 Kæra dagbók 3 10. Eyjaferð Mér er batnað. Gott að þú ert orðinn frískur. Hæ Daníel! Ömurlegt að þú skyldir ekki komast til Vestmannaeyja. Vonandi er þér batnað og þú farinn að spila fótbolta. Eða ertu kannski alltaf inni að spila rommí við langömmu þína? Við fórum með Herjólfi og tókum bílinn með. Það er ótrúlegt að allir íbúarnir hafi þurft flýja í land þegar eldgosið var í Eyjum árið 1973. Við gistum eina nótt í Eyjum. Um kvöldið var grenjandi rigning svo við vorum inni og spiluðum ólsen-ólsen, svarta-pétur o.fl . Gaman. Ég er að hugsa um að læra að spila á trommur. Ég get e.t.v. æft mig úti í bílskúr. Ætla að spila í Lottóinu og reyna að fá vinning af því að trommusett er svo dýrt. Það er auðvitað ekki öruggt að ég fái vinning. Láttu þér batna sem fyrst! Þinn vinur, Símon [email protected] Vestmannaeyjar ömurlegt langömmu: langamma ferjunni: ferja flýja = fara o.fl . = og fleira e.t.v. = ef til vill spila á spil spila á hljóðfæri spila fótbolta spila í Lottó 7. kaupstaður 8. klettar 10. bátur 3. markmaður 2. leikmaður 4. mark 11. trönur 12. lundI 6. áhorfendapallur 5. áhorfandi 1. fótboltavöllur 9. sjór

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=