Kæra dagbók 3

17 Hvar er myndavélin? Skrifaðu rétt orð. Skrifaðu rétta setningu við myndirnar. Solla situr á milli mömmu og pabba. Við biðum inni í bíl meðan mamma tók bensín. Mömmu fannst gott að fara ofan í lónið. Sonja stendur fyrir framan hverinn. Tímaáætlun fyrir Reykjanesferðina. 10:15 Leggja af stað. 11:15 Skoða jarðhitann í Krýsuvík. 12:30 Borða nesti. 13:45 Fara í Bláa lónið. 15:15 Aka um Reykjanes. Kaffi. 18:30 Heimkoma. Hvar er myndavélin? Við verðum að finna myndavélina svo að við getum tekið góðar myndir í ferðinni. Nei, þú varst með hana. Sonja, þú varst örugglega með myndavélina síðast. Hvað ætlaði fjölskyldan að gera? Klukkan hálf eitt? __________________________________ Klukkan korter yfir þrjú? _____________________________ Klukkan korter fyrir tvö? _____________________________ Klukkan korter yfir ellefu? ___________________________ Klukkan hálf sjö? __________________________________ Klukkan korter yfir tíu? ______________________________ 51–56

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=