Kæra dagbók 3

13 öruggt = allt í lagi hættulegt = ekki öruggt Hvað er hættulegt/öruggt? Skrifaðu rétt orð á línuna. Að klifra í hömrum er __________________ Að gróðursetja blóm er __________________ Að horfa á sjónvarpið er _________________ Að lesa bók er __________________ Að keyra of hratt er __________________ Að klappa ljóni er __________________ Að prjóna peysu er __________________ Að fara of nálægt glóandi hrauni er __________________ Skrifaðu rétt orð. ______ minn er inni í stofu. ________________ mín er úti í garði. Það er gott að vera hjá ____________ og _____________. ________________ og _______________ eru hjón. Mamma talar oft um ______________ og __________________. Ég hlakka til að fara í heimsókn til ______________ og ____________. Skammstafanir Skrifaðu orð sem hafa gagnstæða merkingu. nálægt _______________ vestan _______________ byggð _______________ síðasta _______________ hættulegt _______________ dimmt _______________ Eldgos Hekla er eitt þekktasta eldfjallið á Íslandi. Hekla hefur gosið mjög oft og er þess vegna mjög virkt eldfjall. l æ r ð u ! Hér er amma/afi Ég tala um ömmu/afa Ég var hjá ömmu/afa Ég fór til ömmu/afa t.d. m.a. Sonja, ekki fara svona nálægt hrauninu. Það er hættulegt. Þetta er allt í lagi! Afi, veistu hvað þetta merkir? Já, til dæmis og meðal annars . Ég hef verið að æfa mig í íslenskum skammstöfunum. Það er erfitt en æfingin skapar meistarann! Afi 38–43

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=