Kæra dagbók 3

12 Kæra dagbók 3 7. Eldgos Hvað er að frétta? Erum að horfa á myndir. Hringi á eftir. þátt: þáttur m.a. = meðal annars gosin: gos ófrísk = eiga von á barni t.d. = til dæmis bjart: bjartur Kæra dagbók! Í gær sáum við þátt í sjónvarpinu sem fjallaði m.a. um gosin í óbyggðunum fyrir austan. Við sýndum afa og ömmu líka mynd sem við tókum sjálf þegar við Sonja fórum með pabba og Palla að sjá eldgosið. Afi er viss um að það hafi verið hættulegt að fara svona nálægt gosinu en pabbi segir að það hafi verið alveg öruggt. Þetta er fyrsta gosið sem við höfum séð. Mamma sá það bara úr fjarlægð. Hún vildi ekki fara langt frá Reykjavík af því að hún var ófrísk af Sólveigu. Hún var samt mjög spennt yfir því og vildi að Sólveig Hekla héti eftir eldfjalli. Gott að hún heitir ekki t.d. Sólveig Fimmvörðuháls! Vonandi verða ekki eldgos nálægt byggð á Íslandi. Jæja, best að fara að koma sér í rúmið. Það er svo erfitt að fara að sofa þegar það er svona bjart á kvöldin. Bless, Símon fjarlægt (langt frá) / nálægt hættulegt / öruggt óbyggð / byggð fætt / ófætt 1. sjónvarp 7. mynd 8. bein 6. aska 9. DVD-spilari 4. snjóskafl 2. gosmökkur 3. eldgos 5. hraun

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=