Kæra dagbók 3

11 Amma og afi l æ r ð u ! karlkyn kvenkyn hvorugkyn (hann) (hún) (það) marglitur marglit marglitt einlitur einlit einlitt Einlitt eða marglitt? Skrifaðu rétt orð. _______________ _____________ regnbogi _____________ peysa _____________ stóll _____________ blóm _____________ húfa Skrifaðu rétta endingu. Mamma gróðursetti marg-_______ sumarblóm í dag. Peysan hennar Sonju er ein-_______. Hálsklúturinn hennar ömmu er marg-____________. Það er ein-_________ blómapottur á stéttinni. Reiðhjólið er ein-___________. Krossaðu í réttan reit. Að leggja árar í bát merkir Æfingin skapar meistarann merkir að hætta við eitthvað. að ef þú æfir þig gengur þér vel. að leggja sig í bát. að ganga illa að æfa sig. Hvað finnst þér erfitt? Hvað finnst þér auðvelt? _____________________________ að læra málfræði. _____________________________ að syngja í kór. _____________________________ að synda 2000 metra. _____________________________ að slá grasið. Þjóðarbókhlaðan er bókasafn í Reykjavík. Margs konar orð eru til yfir bækur. Doðrantur er stór og þykk bók. Kver er lítil og nett bók. Skrudda er slitin og gömul bók. Sumarblómin hennar mömmu eru bæði einlit og marglit. Afi, skoðum hvernig þessi orð breytast. marglitt blóm Mér finnst Eruð þið enn þá að æfa beygingar? Já, það þýðir ekki að leggja árar í bát því æfingin skapar meistarann. 31–37

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=