Kæra dagbók 2

7 Áttirnar. N orður (N) − ↑ upp S uður (S) – ↓ niður V estur (V) – ← til vinstri A ustur (A) – → til hægri Skrifaðu áttina. _________________ _________________ _________________ _________________ Skoðaðu landakort af Íslandi. Finndu staðina. Krossaðu í réttan reit. VESTUR-land NORÐUR-land AUSTUR-land SUÐUR-land Akureyri � � � � Stykkishólmur � � � � Egilsstaðir � � � � Ísafjörður � � � � Vestmannaeyjar � � � � Mývatn � � � � Borgarnes � � � � Leifur heppni hét Leifur Eiríksson. Eiríkur pabbi hans fann Grænland Leifur var heppinn! Hann fann Ameríku. Stytta af Leifi er við Hallgrímskirkju í Reykjavík. Sumarið er komið Sonja, ég þarf að fá landakortið. Af hverju? Af því að ég þarf að skoða leiðina. Ég þarf líka að skoða leiðina. Þú getur fengið kortið á eftir. 25–30

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=