Kæra dagbók 2

6 Kæra dagbók 2 Glósubókin 4. Sumarið er komið! Kæra dagbók! Júní Við lögðum af stað í morgun af því að nú er skólinn búinn. Húsbíllinn okkar er flottur! Didda og Palli fara með okkur. Þau eru í öðrum bíl. Fyrstu dagana verðum við í Borgarfirði. Síðan förum við vestur, norður, austur og svo suður aftur! Við förum hringinn í kringum Ísland. Við erum með tölvu, landakort, áttavita og margar bækur um landið. Okkur þarf ekki að leiðast í ferðalaginu! Bless, Símon áttaviti lögðum af stað: leggja af stað flottur öðrum: annar fyrstu: fyrstur síðan hringinn í kringum = umhverfis ferðalaginu: ferðalagið þarf: þurfa leiðast hringvegurinn/ þjóðvegur húsbíll Didda og Palli 1. trukkur 2. Didda og Palli 3. stýri 4. mælaborð 6. gírstöng 7. borð 8. tölva 10. landakort 11. ferðataska 12. bæklingar 13. skápur 5. sæti 9. bækur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=