Kæra dagbók 2
5 Hjá námsráðgjafanum. Dragðu línu. Af hverju …? Af því að … Af hverju var frí í skólanum? Af því að hún hafði ekki tíma. Af hverju þarf Sonja ekki Af því að hún þarf að læra svo mikið. að fara með strætó? Af hverju er gaman á bolludaginn? Af því að hann fer í ferðalag. Af hverju þarf Sonja að fara Af því að það var öskudagur. til námsráðgjafans? Af hverju hlakkar Símon til? Af því að allir fá bollu. Af hverju gat Sonja ekki lesið bækurnar? Af því að skólinn er stutt frá. Skrifaðu rétt orð. ________ þú að fá hjálp? Við __________ ekki að fara í skólann í dag. Já, ég _______ að lesa svo mikið. Af hverju ________ þið ekki að fara í skólann? Þarft _______ að fara á fótboltaæfingu? ________ þurfum að fara yfir gangbraut. Í höfuðborginni Íslenski fáninn er blár, hvítur og rauður. Blátt táknar blámann í fjöllunum, hvítt ísinn og rautt eldinn í jörðinni. Sæl, Sonja! Hvað get ég gert fyrir þig? Ég þarf að lesa svo mikið á íslensku. Finnst þér það erfitt? Ég skal hjálpa þér að skipuleggja tímann. Getur þú komið aftur klukkan þrjú á mánudaginn? ég þarf við þurfum þú þarft þið þurfið l æ r ð u ! Stundum hef ég ekki nógan tíma. bolludagur öskudagur sprengidagur 17–24
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=