Kæra dagbók 2

3 Í Faxaskóla eru krakkar frá mörgum löndum. Allir krakkarnir geta talað íslensku. Ég er frá Tælandi. Við erum frá Póllandi. Ég er frá Húsavík. Ég tala tælensku Við tölum pólsku. Ég tala íslensku. og íslensku. ég er ég get þú ert þú getur hann/hún/það er hann/hún/það getur við erum við getum þið eruð þið getið þeir/þær/þau eru þeir/þær/þau geta Skrifaðu rétt orð. Við _______ _____ Póllandi. _______ þið _____ Íslandi? Ég _______ _____ Tælandi. _______ þú _____ Póllandi? Hún _______ _____ Íslandi. _______ þær _____ Víetnam? Hann _______ _____ Spáni. Þau _______ _____ Pólandi. Skrifaðu rétt orð. geta – geta ekki Ég ____________ lesið á safninu, sagði Sonja. Símon, þú ___________ farið í fótbolta. Sonja og Símon ________________ ekki talað tælensku. Sonja ___________ lesið á safninu. Við ____________ talað íslensku, sagði Símon. Þið _______________ öll lært íslensku, sagði kennarinn. Sonja, þú ____________ ekki borðað bíl. Reykjavík er höfuðborg Íslands. Þar byggði fyrsti landnámsmaðurinn hús. Hann hét Ingólfur Arnarson. Í Faxaskóla l æ r ð u ! frá Hvaðan ertu? Hvaðan eruð þið? Hvaða mál talið þið? l æ r ð u ! 9–16

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=