Kæra dagbók 2

20 Kæra dagbók 2 Glósubókin 11. Við Mývatn týndist: týnast skoða festi: festa ofan í gjótu fundu: finna fljótt veiða í gærkvöldi í fyrrakvöld Hæ Daníel! Sonja týndist í dag. Hún var að skoða fugl úti í hrauni og festi fótinn ofan í gjótu. Mamma, pabbi, Didda og Palli fóru að leita. Þau fundu hana fljótt. Palli kann að veiða með flugu og maðki. Á morgun má ég fara með honum. Í gærkvöldi las Sonja fyrir mig bók um tröll. Ég var ekkert hræddur! Núna er líka bjart alla nóttina. Í fyrrakvöld fórum við upp á lítið eldfjall og í gær skoðuðum við heita hveri. Þinn vinur, Símon 3. stöðuvatn 5. veiðistöng 6. maðkur 4. fluga 11. önd 10. fífill 9. sóley 12. könguló hver tröll bjart – dimmt eldfjall [email protected] Kveðja 1. tjaldstæði 7. mosi 2. hraun 8. tröll

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=