Kæra dagbók 2
18 Kæra dagbók 2 Glósubókin Akureyri í júlí Kæra Nína. Mér datt í hug að senda þér kort. Það er frá Hólum í Hjaltadal. Við vorum þar í fyrradag. Við erum búin að sjá svo margt, bæði fjöll og fossa, blóm og dýr. Ég er búin að læra mikið um Ísland. Það er mjög gaman hér á Akureyri. Í gær fórum við í garð sem heitir Lystigarðurinn. Í dag erum við búin að fara í búðir. Ég fékk nýjar gallabuxur. Í kvöld ætlum við Símon í bíó með Palla. Sonja Nína M. Jónsdóttir kennari Austurgötu 16 1087- Sandeyri 10. Á Akureyri röndótt datt: detta mér datt í hug: ég fékk hugmynd í fyrradag – í gær í dag – í kvöld bíó fossa: foss búðir: búð doppótt köflótt rósótt 1. afgreiðslukona 2. bolur 3. hlýrabolur 4. skyrta 5. pils 6. jakki 7. gallabuxur 9. hattur 8. kjóll 10. búðarkassi
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=