Kæra dagbók 2

16 Kæra dagbók 2 Glósubókin 9. Á Ísafirði heill – brotinn renna mér: renna sér datt: detta fingurinn – fingurnir: fingur spelku: spelka lita nokkra: nokkur bið að heilsa: skilaðu kveðju brött: brattur krökkunum: krakki Hæ Daníel! Takk fyrir bréfið. Í gær var ég að renna mér á hjólabretti og datt. Fingurinn er brotinn. Núna er ég með spelku. Hinir fingurnir eru heilir. Sonja fór í klippingu með Diddu. Didda lét lita á sér hárið. Það er rautt núna! Við verðum á Ísafirði í nokkra daga. Fjöllin hér eru há og brött. Hér leiðist mér ekki af því að ég get farið í fótbolta og leikið mér. Bið að heilsa krökkunum! Símon hjólabretti í fótbolta spelka 1. hárgreiðslustofa 2. hárþurrka 3. litun 4. hárgreiðslukona 5. klipping 6. spegill 7. skæri 8. naglalakk 9. sjampó 11. greiða 12. hárbursti 10. hárnæring [email protected] Frá Símoni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=