Kæra dagbók 2

15 Jón Sigurðsson Jón fæddist á Hrafnseyri 17. júní 1811. Þá var Ísland undir danskri stjórn. Jón barðist fyrir sjálfstæði Íslands. 17. júní er núna þjóðhátíðardagur. Úrslit. Hástökk Langstökk Hástökk Langstökk Símon 115 sm 170 sm Palli 150 sm 390 sm Sonja 110 sm 175 sm mamma 165 sm 340 sm Didda 170 sm 350 sm pabbi 165 sm 410 sm Krossaðu í réttan reit. Hástökk já nei Langstökk já nei Stökk Sonja hærra en Símon? � � Stökk pabbi lengst? � � Stökk mamma hærra en Palli? � � Stökk Símon lengra en Sonja? � � Stökk Didda hæst? � � Stökk Palli lengra en pabbi? � � Skoðaðu orðin og skrifaðu á réttan stað. Ég ___________ mynd í gær. Ég _____________ Rósu áðan. Ég ____________ oft með Palla. Ég ____________ köku í gær. Ég ___________ oft landakortið. Ég _________ oft fuglavefinn. Ég ______________ Daníel í gær. Ég _____________ í dagbókina á hverjum degi. Á Hrafnseyri núna/í dag/oft áður/í gær/búið ég skrifa ég skrifaði ég skoða ég skoðaði ég teikna ég teiknaði ég baka ég bakaði Hann stekkur langt. Hann stekkur hátt. l æ r ð u ! Hún stekkur hærra. Hann stekkur hæst. 50–55 Hann stekkur lengra. Hún stekkur lengst.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=