Kæra dagbók 2

10 Kæra dagbók 2 Glósubókin 6. Á Snæfellsnesi heitt – hiti líka jarðfræðingar: jarðfræðingur mæla jarðhita: jarðhiti fylgjast með veðurspánni: veðurspá vonar: vona heldur: halda megum: mega (má) 8. júlí Sæl öll! Það er mjög gaman í ferðinni. Mamma og pabbi eru alltaf að vinna. Líka Didda og Palli. Þau eru jarðfræðingar eins og mamma og pabbi. Þau mæla jarðhita á hverjum degi. Við erum alltaf að fylgjast með veðurspánni. Pabbi vonar að það verði alltaf gott veður. Mamma heldur að það verði oft rigning og rok. Megum við koma í heimsókn í haust? Kær kveðja, Sonja og Símon Fjölskyldan Brekku 1088 – Sandabyggð kalt – kuldi vindur logn 1. jökull 2. rigning 4. regnjakki 6. mælitæki 9. jarðfræðingur 8. útvarp 10. brúsi 11. hjálmur 7. jarðhiti 3. bóndabær 5. stígvél

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=