Kæra dagbók 2

8 Kæra dagbók 2 Glósubókin 5. Í Borgarfirði Elsku dagbók! Júní Didda og Palli eru skemmtileg. Palli ætlar að búa til matinn þessa viku. Hann er góður kokkur og kann líka að baka. Við Símon eigum að hjálpa honum að skera grænmetið og smyrja brauð. Svo þarf að laga til og vaska upp. Mér þykir það bara gaman! Í gær fórum við með mömmu á sýningu í Borgarnesi. Nú veit ég að fyrsta fólkið kom til Íslands fyrir meira en 1000 árum. Bless, Sonja skemmtileg(ur) viku: vika = 7 dagar kokkur sýningu: sýning veit: vita fyrsta: fyrstur fólkið: fólk fyrir 1000 árum = fyrir löngu (síðan) 2. pottur 1. grill 3. flaska 4. kanna 5. diskur 10. glas 9. skeið 7. hnífur 6. gaffall 8. panna vaska upp laga til smyrja brauð – skera grænmeti búa til mat 11. fjall

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=