Kæra dagbók 1

12 Dagbókin Glósubókin kaldur – kalt heitur – heitt fallegur – fallegt ljótur – ljótt _______________ dagur Hæ! Það er gaman um helgar. Á laugardögum förum við oftast í sund. Vatnið í sundlauginni er heitt þótt það sé kalt úti. Á sunnudögum förum við oft niður í fjöru. Ég finn oft bláar skeljar í fjörunni. Við sjóinn eru gráir og hvítir fuglar. Mér finnst fuglarnir fallegir. Sonju finnst fuglarnir ljótir. Bless, Símon 7 Í fjörunni í fjörunni: fjara um helgar: helgi oftast – oft við förum: fara úti – inni ég finn: finna skeljar: skel 9 skel 5 bakpoki 3 fjara 2 viti 1 fugl 10 steinn 8 sandur 4 kirkja 7 þari 6 sjór

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=