Íslenska staf fyrir staf B-hefti

84 Pabbi spyr Ara: Hvað varst þú að gera í dag? Ari svarar: Ég var að sigla á bát með ömmu og afa. Mamma spyr Ara: Var gaman að sigla með ömmu og afa? Ari svarar: Já, það var gaman að sigla með ömmu og afa. Það var frábært! amma = ömmu afi = afa Ari = Ara skrifa í stílabók þýða lesa hlusta skrifa þýða

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=