Íslenska staf fyrir staf B-hefti

98 Amma Lísa og afi Ási eru að fara heim. Amma spyr: Viltu keyra okkur heim, Eiríkur? Ekkert mál, svarar hann. Afi Ási segir: Takk, Eiríkur minn. Amma Lísa og afi Ási segja: Bless Elsa mín. Bless Áslaug mín. Bless Lóa mín. Bless Ari minn. Bless Helgi minn. Lóa spyr: Og Ýmir? Amma Lísa segir: Já, einmitt! Bless Ýmir minn. Þau brosa. Sjáumst á morgun! Bless afi Ási og amma Lísa. Sjáumst afi og amma. Bless. Bæ, bæ. skrifa í stílabók þýða lesa

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=