B staf fyrir staf Íslenska
Íslenska staf fyrir staf B ISBN 978-9979-0-2966-3 © 2024 Höfundar: Gígja Svavarsdóttir, Guðrún Árnadóttir og Þorgerður Jörundsdóttir © 2024 Myndhöfundar: Aðalbjörg Þórðardóttir og Jörundur Óskarsson Allur réttur áskilinn Ritstjóri: Arna Guðríður S. Sigurðardóttir Málfarslestur: Ingólfur Steinsson Yfirlestur: Steinunn Kristín Guðnadóttir 1. útgáfa 2024 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Kópavogi Hönnun og umbrot: Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og Dósaverksmiðjan Prentvinnsla: Prentmiðlun ehf. / Lettland – Svansvottuð framleiðsla
B staf fyrir staf Íslenska
2 A a Á á B b D d Ð ð E e É é F f G g H h I i Í í J j K k L l M m N n O o Ó ó P p 1 2 3 4 1 2 3 2 3 1 4 2 1 2 3 1 1 1 2 1 2 1 1 2 1 2 1 2 1 1 2 1 1 1 2 1 2 1 2 1 1 2 1 1 1 1 1 2 1 1 2 1 1 1 1 2 1 1 2 1 2 1 1 2 3 2 3 1 2 3 1 2 1
3 R r S s T t U u Ú ú V v X x Y y Ý ý Þ þ Æ æ Ö ö Au au Ei ei Ey ey C c Q q W w Z z 2 1 1 2 3 1 2 3 2 1 4 1 2 1 2 3 1 1 1 1 2 1 1 2 1 1 2 1 1 1 1 2 1 2 3 1 1 1 1 2 3 1 1 1 2 2 3 1 2 3 1 1 2 2 1 1 1 1 1 1 1 1 2 2 1 1 2 1 1 2 1 1 2 1
Hvað heitir þú? Ég heiti Hvaðan ertu? Ég er frá Hvaða tungumál talar þú? Ég tala skrifa skrifa tengja skrifa í stílabók 4
þýða lesa hlusta þýða merkja 5
6 A a F f I i Aa F f I i lesa skrifa 1 2 3 1 2 3 1 2 2 1 1 1
7 F f A a I i A a F f I i Aa F f I i lesa skrifa 1 2 3 1 2 3 1 2 2 1 1 1
8 fa af if fi fifa fafi lesa skrifa Aa F f I i 1 2 3 1 2 3 1 2 2 1 1 1
9 affi afi ifa iffa fiffa faffi lesa skrifa Aa F f I i 1 2 3 1 2 3 1 2 2 1 1 1
10 m M O o S s Mm Oo S s lesa skrifa 1 2 1 1 1 1 1
11 O o Mm S s Mm O o S s Mm Oo S s lesa skrifa 1 2 1 1 1 1 1
12 omi ami mosi soma sofa fosi lesa skrifa Mm Oo S s 1 2 1 1 1 1 1
13 ossi ommi somma sossa fossi fomma lesa skrifa Mm Oo S s 1 2 1 1 1 1 1
14 g G E e L l Gg E e L l lesa skrifa 1 2 3 1 2 1 1 1 1
15 E e G g L l G g E e L l Gg Ee L l lesa skrifa 1 2 3 1 2 1 1 1 1
16 og go gos sog es les lesa skrifa Gg E e L l 1 2 3 1 2 1 1 1 1
17 sel el egg legg ell gell lesa skrifa Gg Ee L l 1 2 3 1 2 1 1 1 1
18 afi mamma amma afi og amma lesa sofa a tengja þýða lesa skrifa
19 afi mamma amma lesa sofa og a lesa skrifa
20 Amma og mamma lesa. Mamma og amma sofa. Afi og amma lesa. Amma og afi sofa. Mamma les. Afi les. lesa skrifa
21 fi og mma les . a a og a a. Af gam les . mmao f sf. Ma a l s. A es. lesa þýða skrifa
22 Amma les. Amma og mamma lesa. Mamma og amma sofa. Amma, mamma og afi sofa. Mamma, amma og afi lesa. Amma og afi lesa og sofa. lesa skrifa
23 a i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a e i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a e a i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a i e o a o a e i lesa
24 É é Ðð Uu é É Ð ð U u lesa skrifa 1 2 4 2 3 1 2 1 1 2 3 1 1
25 É é Ðð Uu Ð ð É é U u É é Ð ð U u lesa skrifa 1 2 4 2 3 1 2 1 1 2 3 1 1
26 lé él ég éð uð gu lesa skrifa É é Ðð Uu 1 2 4 2 3 1 2 1 1 2 3 1 1
27 gluð luð gle gleðu léð léðu lesa skrifa É é Ðð Uu 1 2 4 2 3 1 2 1 1 2 3 1 1
28 b B Á á T t Bb Áá T t lesa skrifa 1 1 2 2 3 4 1 2 1 1 2 2 1
29 Á á B b T t B b Á á T t Bb Áá T t lesa skrifa 1 1 2 2 3 4 1 2 1 1 2 2 1
30 buðu bé bá báðu tá átu lesa skrifa Bb Áá T t 1 1 2 2 3 4 1 2 1 1 2 2 1
31 bátu tátu áttu ubb tubb bubb lesa skrifa Bb Áá T t 1 1 2 2 3 4 1 2 1 1 2 2 1
32 ei Ei R r Í í R r Ei ei Í í lesa skrifa 1 1 2 3 1 2 2 1 1 1 2 2 1 2 1
33 R r Ei ei Í í Ei ei R r Í í R r Ei ei Í í lesa skrifa 1 1 2 3 1 2 2 1 1 1 2 2 1 2 1
34 beit eit eir reit ár rát lesa skrifa R r Ei ei Í í 1 1 2 3 1 2 2 1 1 1 2 2 1 2 1
35 árrí rí árrít bír brá brú lesa skrifa R r Ei ei Í í 1 1 2 3 1 2 2 1 1 1 2 2 1 2 1
36 Ég heiti Afi heitir Ási. Afi Ási er á bát. Afi Ási er að lesa. Afi Ási er að lesa blað. Afi Ási er að borða ís. Meiri ís! segir afi Ási. Afi Ási er að lesa blað og borða ís á bát. hlusta skrifa þýða skrifa í stílabók þýða lesa
37 Ég heiti Amma heitir Lísa. Amma Lísa er á bát. Amma Lísa er að lesa. Amma Lísa er að lesa blað. Amma Lísa er að borða ís. Amma Lísa er að lesa blað og borða ís á bát. Meiri ís! segir amma Lísa. bát ís blað tengja skrifa í stílabók þýða lesa
38 á í e i u é a e i o á a ei e é í i u o é í i u o á a ei e a ei e é í i u o á e é í i u o á a ei ei e é í i u o á a e é í i u o á a ei á a ei e é í i u o é í i u o á a ei e a ei e é í i u o á e é í i u o á a ei ei e é í i u o á a e é í i u o á a ei á a ei e é í i u o é í i u o á a ei e a ei e é í i u o á e é í i u o á a ei ei e é í i u o á a e é í i u o á a ei á a ei e é í i u o é í i u o á a ei e a ei e é í i u o á e é í i u o á a ei ei e é í i u o á a e é í i u o á a ei á a ei e é í i u o é í i u o á a ei e a ei e é í i u o á e é í i u o á a ei ei e é í i u o á a e é í i u o á a ei á a ei e é í i u o é í i u o á a ei e a ei e é í i u o á e é í i u o á a ei ei e é í i u o á a e é í i u o á a ei lesa
39 mma og fi eru b t. mma ísa g af si eru a l sa bla o bo ða ís. eiri ís, eiri s! segi fi si. eiri ís, eiri ís! se ir af Á i. Amma Lísa er að borða ís. Afi Ási er að lesa blað. Amma Lísa er að lesa blað. amma afi Lísa Ási ís blað bát lesa skrifa hlusta tengja
40 Mamma heitir Elsa. Mamma Elsa er að tala. Mamma Elsa er að tala og labba. Mamma Elsa er að tala í síma og labba. Amma Lísa er að tala. Amma Lísa er að tala í síma. Amma Lísa og mamma Elsa eru að tala í síma. Amma Lísa segir: Ég er að fara að sofa. Bless, bless, Elsa. Mamma Elsa segir: Bless, bless amma Lísa. hlusta skrifa þýða skrifa í stílabók þýða lesa
41 lesa Amma Lísa er að fara að sofa. Amma Lísa er á bát. Mamma Elsa er að borða ís. Mamma Elsa er á bát. Amma Lísa er að borða ís. Amma Lísa er að lesa blað. Mamma Elsa er að lesa blað. Amma Lísa er að tala í síma. Mamma Elsa er að fara að sofa. Amma Lísa er að labba. Mamma Elsa er að labba. Mamma Elsa er að tala í síma. hlusta skrifa þýða tengja
42 Ég heiti Ari. Ég er að fara. Ég er að fara að sigla. Ég er að fara að sigla á bát. Afi Ási og ég erum að fara að sigla á bát. Ég segi: Bless, bless, mamma. Mamma segir: Bless, bless, Ari. Mamma segir: Bless, bless afi Ási. Afi Ási segir: Bless, bless Elsa. hlusta skrifa þýða skrifa í stílabók þýða lesa
43 Ég og afi Ási erum að sigla á bát. Ég og afi Ási erum að sigla á bát og borða ís. Ég segi: Meiri ís, meiri ís! Afi segir: Meiri ís, meiri ís! Bless, Elsa. Bless, bless mamma. Meiri ís, meiri ís! Meiri ís, meiri ís! Bless afi Ási. Bless, bless Ari. skrifa í stílabók þýða lesa
44 Afi Ási er að borða ís. Amma Lísa er að tala í síma. Mamma Elsa er að labba. Afi Ási og Ari eru að sigla á bát. Afi Ási er að lesa blað. Amma Lísa er að fara að sofa. Ari segir: Bless, bless mamma. Mamma heitir Elsa. lesa tengja
45 lesa tengja skrifa afi Ási amma Lísa mamma Elsa Ari bát blað ís síma
46 p P Ú ú K k Pp Úú Kk lesa skrifa 1 2 1 1 2 2 1 2 1 1
47 Ú ú P p K k P p Ú ú K k Pp Úú Kk lesa skrifa 1 2 1 1 2 2 1 2 1 1
48 pei pí pú púr kú kúp lesa skrifa Pp Úú Kk 1 2 1 1 2 2 1 2 1 1
49 kúpp púkk keir peik keip kíp lesa skrifa Pp Úú Kk 1 2 1 1 2 2 1 2 1 1
50 ó Ó Þ þ J j Óó Þ þ J j lesa skrifa 1 1 2 1 2 1 1 2 1 2
51 Þ þ Ó ó J j Ó ó Þ þ J j Óó Þ þ J j lesa skrifa 1 1 2 1 2 1 1 2 1 2
52 kó óp þó þú jú jó lesa skrifa Óó Þ þ J j 1 1 2 1 2 1 1 2 1 2
53 þjók þjó júk þjúka jóp þjóp lesa skrifa Óó Þ þ J j 1 1 2 1 2 1 1 2 1 2
54 Hh Nn Au au n N Au au H h lesa skrifa 1 2 1 2 3 1 1 1 1 2 3 1 1
55 Hh Nn Au au Au au N n H h N n Au au H h lesa skrifa 1 2 1 2 3 1 1 1 1 2 3 1 1
56 ón nó nau aun þón hón lesa skrifa Hh Nn Au au 1 2 1 2 3 1 1 1 1 2 3 1 1
57 þjón þjó hjón þau þaun haun lesa skrifa Hh Nn Au au 1 2 1 2 3 1 1 1 1 2 3 1 1
58 Afi Ási, amma Lísa og Ari eru að fara heim. Afi Ási er að ganga heim. Amma Lísa og Ari eru líka að ganga heim. Það er sól úti. Það er heitt. Það er gaman að ganga úti í sól. hlusta skrifa þýða skrifa í stílabók þýða lesa
59 tengja Ari sól afi Ási amma Lísa Það er tré úti. Það er gras úti. Það er sjór úti. lesa skrifa
60 Pabbi og mamma eru heima. Pabbi heitir Eiríkur. Mamma heitir Elsa. Helgi er líka heima. Helgi er barn. Hann er strákur. Áslaug er líka heima. Hún er stelpa. Ari er strákur. Hann er ekki heima núna. Hann er að koma heim. Hann er að ganga heim. hlusta skrifa þýða skrifa í stílabók þýða lesa
61 tengja Pabbi heitir Mamma heitir Áslaug er stelpa. Hún heitir Helgi er barn. Hann heitir Ari er strákur. Hann heitir stelpa Áslaug mamma Elsa pabbi strákur Helgi barn Ari Eiríkur lesa skrifa
62 Helgi er stelpa. já nei Helgi er strákur. já nei Áslaug er strákur. já nei Áslaug er stelpa. já nei Ari er stelpa. já nei Ari er strákur. já nei ú ó au ú ó au ú ó au ú ó au ú ó ó ú ó au ú au ó ú au ú ó au ú ó au ú ó ú ó ú ó au ú ó au ú ó au ú ó au ú ó ó ú ó au ú au ó ú au ú ó au ú ó au ú ó ú ó ú ó au ú ó au ú ó au ú ó au ú ó ó ú ó au ú au ó ú au ú ó au ú ó au ú ó ú ó ú ó au lesa lesa merkja
63 bátur tré gras sjór tengja skrifa 3 2 1 4 5 1 2 3 4 5 Krossgáta
64 Afi Ási og amma Lísa eru heima núna. Þau eru heima í stofu. Þau eru að tala saman. Ari er líka heima núna. Hann er að skrifa. Hann er að skrifa og hlusta. Áslaug er líka heima. Hún er að tala í síma. Hún er að tala í síma og hlusta. hlusta skrifa þýða skrifa í stílabók þýða lesa
65 Ari er að skrifa. Hann er að skrifa. Ari er að hlusta. Hann er að hlusta. Áslaug er að tala í síma. Hún er að tala í síma. Áslaug er að hlusta. Hún er að hlusta. Afi og amma eru að tala saman. Þau eru að tala saman. skrifa í stílabók lesa tengja
66 Afi er heima núna. já nei Amma er heima núna. já nei Ari er að skrifa. já nei Áslaug er ekki að skrifa. já nei Afi er að tala í síma. já nei Amma er ekki að tala í síma. já nei Afi er að skrifa. já nei Amma er ekki að skrifa. já nei Amma og afi eru að tala saman. já nei Ari og Áslaug eru að tala saman. já nei skrifa í stílabók lesa merkja Já, það er gaman. Það er gaman að tala saman.
67 Amma Lísa og afi Ási eru heima. Þau sitja í sófa. Mamma er líka heima. Hún er að fara á netið. Pabbi og Helgi eru líka heima. Þeir eru að leika. Þeir brosa. Þeir eru að leika og brosa. Það er gaman að leika. hlusta skrifa þýða skrifa í stílabók þýða lesa
68 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 l b g ganga, labba, fara, sigla, brosa, heitir, skrifa segir, lesa, sofa, tala, hlusta, er, leika, borða Krossgáta skrifa lesa
69 Lárétt 1. Afi Ási er að blað. 3. Afi Ási bless Elsa. 5. Mamma Elsa að fara á netið. 6. Ari er að . 8. Pabbi og Helgi eru að . 10. Afi Ási og Ari eru að ís. 12. Mamma Elsa er að í síma. 13. Amma Lísa er að fara að . Lóðrétt 2. Amma Lísa og afi Ási eru að á bát. 3. Ari er að í stílabók. 4. Pabbi og Helgi . 6. Pabbi Eiríkur. 7. Mamma Elsa er að tala í síma og . 9. Afi Ási, amma Lísa og Ari eru að heim. 11. Amma Lísa er að að sofa. skrifa lesa
70 y Y Ö ö D d Yy Öö Dd lesa skrifa 1 2 1 1 2 3 1 2 3 1 2 1
71 Ö ö Y y D d Y y Ö ö D d Yy Öö Dd lesa skrifa 1 2 1 1 2 3 1 2 3 1 2 1
72 ön yn hön dön daun dyn lesa skrifa Yy Öö Dd 1 2 1 1 2 3 1 2 3 1 2 1
73 yn þön jynd önd hönd ydd lesa skrifa Yy Öö Dd 1 2 1 1 2 3 1 2 3 1 2 1
74 æ Æ X x Ey ey Ææ Xx Ey ey lesa skrifa 3 2 1 4 1 2 1 2 1 2 1 1 1 2 3 1
75 X x Æ æ Ey ey Æ æ X x Ey ey Ææ Xx Ey ey lesa skrifa 3 2 1 4 1 2 1 2 1 2 1 1 1 2 3 1
76 dæx dæ yx dyx öx döx lesa skrifa Ææ Xx Ey ey 3 2 1 4 1 2 1 2 1 2 1 1 1 2 3 1
77 deyx dey öxey döxey dæxy dæxey lesa skrifa Ææ Xx Ey ey 3 2 1 4 1 2 1 2 1 2 1 1 1 2 3 1
78 v V Ý ý Ð ð Vv Ýý Ðð lesa skrifa 1 1 3 2 1 2 1 2 1 1 2 3
79 Ð ð V v Ý ý V v Ð ð Ý ý Vv Ýý Ðð lesa skrifa 1 1 3 2 1 2 1 2 1 1 2 3
80 væ æv vý veyð væð výð lesa skrifa Vv Ýý Ðð 1 1 3 2 1 2 1 2 1 1 2 3
81 dvæx dvæ dýð deyð dvý dvýð lesa skrifa Vv Ýý Ðð 1 1 3 2 1 2 1 2 1 1 2 3
82 Amma Lísa er ekki að drekka kaffi. Hún er að drekka te. Afi Ási er ekki að drekka te. Hann er að drekka kaffi. Ari er ekki að drekka kaffi. Ari er ekki að drekka te. Hann er að drekka vatn. Lóa er ekki að drekka. Hún er að hoppa. Hún er að hoppa í sófa. Það er gaman að hoppa í sófa. hlusta skrifa þýða skrifa í stílabók þýða lesa
83 vatn stelpa Elsa Ási Helgi Ari Lóa er að hoppa te mamma pabbi Eiríkur kaffi amma afi strákur lesa blað hlusta tala í síma Áslaug Lísa barn fara á netið brosa lesa tengja
84 Pabbi spyr Ara: Hvað varst þú að gera í dag? Ari svarar: Ég var að sigla á bát með ömmu og afa. Mamma spyr Ara: Var gaman að sigla með ömmu og afa? Ari svarar: Já, það var gaman að sigla með ömmu og afa. Það var frábært! amma = ömmu afi = afa Ari = Ara skrifa í stílabók þýða lesa hlusta skrifa þýða
85 Varst þú að lesa í dag? Var gaman að lesa í dag? Varst þú að skrifa í dag? Var gaman að skrifa í dag? Varst þú að læra íslensku í dag? Var gaman að læra íslensku í dag? Varst þú að sigla í dag? Varst þú að tala í síma í dag? Varst þú að fara í skólann í dag? lesa Svara:
86 Áslaug er búin að læra. Hún er búin að læra íslensku. Hún ætlar að fara út. Áslaug ætlar að fara út að hlaupa. Áslaug er að klæða sig. Hún er að klæða sig í hlaupaföt. Hún er að klæða sig í buxur og peysu. Hún er að klæða sig í sokka og skó. Það er sól í dag. Það er heitt. Það er ekki ský. Það er gaman að hlaupa. Það er frábært! skrifa í stílabók þýða lesa tengja peysu buxur sokka skó
87 skór (skó) hlaupaskór peysa (peysu) buxur sokkar (sokka) skyrta bolur kjóll pils jakki úlpa húfa hjálmur slæða trefill nærbuxur vettlingar hlaupaföt hlusta skrifa þýða þýða lesa Föt
88 Lóa er í sófa með afa og ömmu. Amma Lísa segir: Heyrðu Lóa mín, viltu köku? Lóa svarar: Nei takk, amma mín. Ég vil ekki köku. Ég vil kex. hlusta skrifa þýða skrifa í stílabók þýða lesa
89 Heyrðu Ýmir, viltu líka borða kex? segir Lóa. Nei, nei, Lóa mín, segir amma Lísa. Ýmir er köttur. Hann borðar ekki kex. Æ, æ, segir Lóa. Viltu vatn Ýmir? spyr Lóa. Mjá, mjá, svarar Ýmir. Amma og Lóa brosa. Þær brosa og hlæja. Viltu kex Ýmir? Mjá, mjá. Ýmir borðar ekki kex. skrifa í stílabók þýða lesa
90 hann hún það þeir þær þau Amma og Lóa eru í sófa. Þær eru að tala saman. Pabbi og Helgi eru heima. Þeir eru að leika. Áslaug og Ari eru heima. Þau eru að tala saman og hlusta. þýða lesa merkja hann hann afi hún amma hún það það hann hann stelpa hún strákur hún það það
91 lesa merkja og , og , og , þeir þær þau þeir þær þau þeir þær þau þeir þær þau þeir þær þau þeir þær þau Amma og Lóa og hún hún Afi og Ari og Amma og afi og Afi, pabbi og Ari Pabbi, Lóa og Helgi Amma, mamma og Áslaug skrifa
92 tengja hann hún lesa
93 tengja þeir þær þau lesa
94 1. Áslaug er að klæða sig. já nei 2. Áslaug ætlar út að hlaupa. já nei 3. Lóa er úti. já nei 4. Lóa vill köku. já nei 5. Ýmir vill kex. já nei 6. Ýmir er köttur. já nei 7. Amma er að drekka kaffi. já nei 8. Afi er að drekka kaffi. já nei 9. Amma og Lóa brosa. já nei lesa merkja hlusta skrifa
95 y ý ey æ ö ý ey æ ö æ ey ý y æ y ö ey æ ö ey æ ö y ý ey ö æ ey ý y æ y ö ey æ ö ey y ý æ y ý ey æ ö ý ey æ ö æ ey ý y æ y ö ey æ ö ey æ ö y ý ey ö æ ey ý y æ y ö ey æ ö ey y ý æ y ý ey æ ö ý ey æ ö æ ey ý y æ y ö ey æ ö ey æ ö y ý ey ö æ ey ý y æ y ö ey æ ö ey y ý æ y ý ey æ ö ý ey æ ö æ ey ý y æ y ö ey æ ö ey æ ö y ý ey ö æ ey ý y æ y ö ey æ ö ey y ý æ y ý ey æ ö ý ey æ ö æ ey ý y æ y ö ey æ ö ey æ ö y ý ey ö æ ey ý y æ y ö ey æ ö ey y ý æ y æ ý ö e y lesa
96 var að er búinn að er að ætla að Ég heiti Ari. Ég var að vakna. Ég er búinn að klæða mig. Ég er að borða núna og ég ætla að fara í skólann. var að er búin að er að ætla að Ég heiti Elsa. Ég var að drekka kaffi. Ég er búin að borða köku. Ég er að fara út og ég ætla að fara að sigla. tengja lesa
97 var að er búin að er að ætla að Ég heiti Áslaug. Ég var að lesa. Ég er búin að læra íslensku. Ég er að klæða mig í skó og ég ætla að fara út að hlaupa. var að er búinn að er að ætla að Ég heiti Ási. Ég var að koma heim. Ég er búinn að borða. Ég er að lesa blað og ég ætla að fara að sofa. tengja lesa
98 Amma Lísa og afi Ási eru að fara heim. Amma spyr: Viltu keyra okkur heim, Eiríkur? Ekkert mál, svarar hann. Afi Ási segir: Takk, Eiríkur minn. Amma Lísa og afi Ási segja: Bless Elsa mín. Bless Áslaug mín. Bless Lóa mín. Bless Ari minn. Bless Helgi minn. Lóa spyr: Og Ýmir? Amma Lísa segir: Já, einmitt! Bless Ýmir minn. Þau brosa. Sjáumst á morgun! Bless afi Ási og amma Lísa. Sjáumst afi og amma. Bless. Bæ, bæ. skrifa í stílabók þýða lesa
99 Þau brosa og hlæja. Sjáumst á morgun! segja afi Ási og amma Lísa. Sjáumst á morgun! segja Elsa, Áslaug, Lóa, Ari og Helgi. Mjá, mjá, segir Ýmir. Bless Ýmir minn. Sjáumst. Mjá, mjá. Bless og sjáumst á morgun! skrifa í stílabók þýða lesa
100 lesa skrifa Þetta er peysa. Hvað er þetta?
101 lesa skrifa Þetta er Hvað er þetta? Hver er þetta? Hver er þetta?
102 lesa skrifa Hvað er hann að gera? Hvað er hún að gera? Hver er þetta? Hver er þetta? Þetta er Hann er að Þetta er Hún er að
103 lesa skrifa Hvað er hann ekki að gera? Hvað er hún ekki að gera? Hver er þetta? Hver er þetta?
Námsefnið Íslenska staf fyrir staf B er ætlað nemendum frá 10 ára aldri sem hafa lært annað letur en það latneska en þekkja þó til þess. Efnið tekur mið af hæfniviðmiðum forstigs í íslensku sem öðru tungumáli í aðalnámskrá grunnskóla. Bókin skiptist í fjóra kafla, í hverjum kafla er stafainnlögn þar sem hljóð stafanna er kennt, orðleysur þar sem hljóðin eru þjálfuð og orðaforði byggður á orðum úr þeim stöfum sem búið er að leggja inn og þjálfa. Kennsluleiðbeiningar eru á vef. Höfundar eru Gígja Svavarsdóttir, Guðrún Árnadóttir og Þorgerður Jörundsdóttir. Myndhöfundar eru Aðalbjörg Þórðardóttir og Jörundur Óskarsson. 40762
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=