Íslendingaþættir
77 Tveir eru inni, trúi ég báðum vel, Hámundur og Geirmundur, Hjörvi bornir, en Leifur þriði Loðhattarson, fátt prýðir þann, fár mun enn verri. Upprifjun: 1. Bragi skáld var Boddason. Leitið upplýsinga um hann. 2. Bragi skáld orti vísu og fór með fyrir drottninguna. Um hvað var vísan? Til umræðu: • Í kaflanum kemur enn fram ákveðin afstaða til konungborins fólks annars vegar og þrælsættarinnar hins vegar. Hvað finnst ykkur um þessa mynd sem þarna er dregin upp? • Skoðið nú vísuna sem Bragi skáld orti. Þetta form á vísu er kallað fornyrðislag. Skoðið formið á vísunni. Hvar er rímið? Hvar eru ljóðstafirnir? Gætuð þið ef til vill búið til vísu undir svipuðu formi? Hjörvi bornir , þ.e. synir Hjörs fár mun enn verri merkir fáir eru verri en hann
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=