Íslendingaþættir

55 Upprifjun: 1. Sveinn konungur bauð Auðuni virðingarstöðu við hirðina. Hverju svaraði hann og hver var rökstuðningurinn? 2. Hvernig brást konungur við þegar Auðun hafnaði stöðunni? 3. Sveinn konungur gaf Auðuni þrjár góðar gjafir þegar hann fór til Íslands. Hvað gaf hann honum? Til umræðu: • Hvað finnst ykkur um gjafir þær sem Auðun þáði af Sveini konungi? Er dýrið svona mikils virði? • Sveinn konungur vill hafa Auðun hjá sér og fá honum völd innan hirðarinnar. Þegar Auðun afþakkar bregst Sveinn konungur vel við. Hvað segir þetta um konunginn?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=