Íslendingaþættir

Íslendingaþættir 40209 Í slendingaþættir eru stuttar frásagnir frá miðöldum, oft tengdir öðrum viðameiri sögum, geta jafnvel í sumum tilvikum verið hluti af stærra verki en standa þó alltaf fyrir sínu sem sjálfstæðar sögur. Líklegt er talið að áður en ritun hófst hafi þættirnir verið þekktir sem munnlegar frásagnir. Hér hafa þættirnir hafa verið einfaldaðir og orðfæri á nokkrum stöðum fært nær nútímamáli. Sú nýbreytni er í þessari bók að fyrstu fjórir þættirnir birtast tvisvar þar sem seinni gerðin hefur verið einfölduð enn frekar. Tilgangurinn með því er að reyna að ná til breiðari hóps nemenda. Þessi útgáfa er ætluð nemendum í efri bekkjum grunnskóla. Skýringar og verkefni fylgja hverjum þætti og kennsluleiðbeiningar er að finna á heimasíðu Mennta- málastofnunar. Ragnar Ingi Aðalsteinsson annaðist þessa útgáfu. Hann kenndi lengi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og hefur auk þess langa reynslu bæði af kennslu í efri bekkjum grunnskólans og námsefnisgerð.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=