Ísland, landið okkar

Strendur Íslands eru vogskornar Inn í ströndina skerast margir firðir, flóar, víkur og vogar. Þá er sagt að ströndin sé vogskorin. Aðeins sendin suðurströndin er ekki vogskorin. Í hafinu umhverfis Ísland eru auðug fiskimið og víða eru góðar hafnir. Þar koma sjómennirnir að landi með afla sinn. Barðsneshorn á Austfjörðum 7

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=