Ísland, landið okkar

29 Vörur eru fluttar með skipum og flugvélum Frá Sundahöfn í Reykjavík Allur flutningur á vöru til og frá Íslandi fer fram með skipum og flugvélum. Með skipum er mest flutt af frosnum fiski og áli frá landinu en til landsins eru fluttar ýmsar vélar, tæki og matvörur. Mesta flutningahöfnin er í Reykjavík . Með flugvélum er mikið flutt út af ferskum fiski. Fiskurinn fer beint á markað í Evrópu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=