Ísland, landið okkar

Á Íslandi er ferðast á landi, sjó og í lofti Flestir ferðast á milli staða innanlands með eigin bílum, flugvélum eða áætlunarbílum. Helstu þjóðvegir eru lagðir bundnu slitlagi og jarðgöng og brýr auðvelda akstur á milli staða. Hringvegurinn liggur í kringum landið. Víða eru þó malarvegir, einkum á fáförnum leiðum og á hálendinu. Flug hefur alltaf verið mikilvægt. Daglegt áætlunarflug er á milli stærstu þéttbýlisstaða. Sums staðar verður að sigla með ferjum. Malarvegur á hálendinu 26

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=