Ísland, landið okkar

Með landgræðslu og skógrækt er reynt að græða upp landið og stöðva eyðingu gróðursins. Nokkur landsvæði eru friðuð og girt af svo búfé bíti ekki gróðurinn. Víða er sáð og borið á sand og auðnir og margir eru iðnir við að planta trjám. Íslenskur gróður er smávaxinn og viðkvæmur. Því er nauðsynlegt að fara um landið með gát til að skemma ekki gróðurinn. Nú er reynt að græða landið Landgræðsla á Heimaey 23

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=